Hólmasel

Jim Smart

Hólmasel

Kaupa Í körfu

UNGLINGAR í Félagsmiðstöðinni Hólmaseli í Breiðholti hafa afhent Alnæmissamtökum Íslands styrk, en það hafa þau gert sl. fimm ár. Héldu unglingarnir tónlistarhátíð, þar sem sjö hljómsveitir komu fram. Tvöhundruð manns mættu á tónleikana og söfnuðust 45 þúsund krónur. Hugmyndin er tvíþætt, að gefa nýjum hljómsveitum færi á að koma fram og kynna tónlist sína og að styrkja forvarnarstarf Alnæmissamtakanna. Birna Þórðardóttir, formaður samtakanna, segir unglingana sýna mikinn þroska með styrkveitingunni. "Þetta er geysilega þýðingarmikið. Það eru ekki peningarnir sem skipta máli heldur sú ábyrgð sem þau taka á eigin forvörnum og fræðslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar