Óskasteinar

Margret Ísaksdóttir

Óskasteinar

Kaupa Í körfu

Listmunasýning var opnuð í vikunni í anddyri Grunnskólans í Hveragerði. Þetta er sýning á steinum sem nemendur 4.-8. bekkja hafa málað og í sumum tilfellum límt saman nokkra steina, og búið til alls kyns dýr og fígúrur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar