Háteigsskóli

Háteigsskóli

Kaupa Í körfu

Háteigsskóla | Mikil stuttmyndaveisla var haldin í Háteigsskóla á dögunum þegar fimmtíu og sjö norskir nemendur komu í heimsókn ásamt kennurum og foreldrum og unnu ásamt íslenskum nemendum að gerð stuttmynda. Alls framleiddu nemendurnir saman sautján stuttmyndir á tveimur dögum. Myndirnar voru unnar á þremur stöðum, í Háteigsskóla, Laugarnesskóla og Réttarholtsskóla, en alls tuttugu nemendur úr Laugarnes- og Réttarholtsskóla tóku einnig þátt í verkefninu. Þema daganna var "The Sky is the limit," enda fara öll samskipti fram á ensku. Þýddi það að nemendur voru hvattir til að koma með sem frumlegastar hugmyndir. MYNDATEXTI: Elín Lilja Jónsdóttir og Lars Petter Seljelid myndmiðlakennarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar