Nói - Jóhann Ingimarsson
Kaupa Í körfu
"ÉG ER alltaf á fartinni. Það heldur mér gangandi," segir Jóhann Ingimarsson sem jafnan er kallaður Nói og ýmist kenndur við Örkina, húsgagnaverslun sína eða fyrirtæki sitt frá því á árum áður, Valbjörk. Nói flutti á dögunum í nýja íbúð í Skálateig, "og mig langaði ekki að taka gömlu húsgögnin með, svo ég smíðaði ný," segir hann en hann var við þá iðju á Punktinum löngum stundum og líkaði vel. "Fínt að vera á Punktinum, " segir hann, en bætir við að tækin sem þar eru í boði séu dálítið úr sér gengin og endurnýjunar þörf. MYNDATEXTI: Jóhann smíðaði nýtt eldhúsborð, sem er með tveimur öflugum fótum. Þá gerði hann upp stólana við borðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir