Frakkar í heimsókn
Kaupa Í körfu
Samskipti milli þjóða hafa aukist undanfarin ár og eru skólarnir farnir að sinna þessum samskiptum í auknum mæli. Fyrir fjórum árum var komið á samskiptum milli Grunnskólans í Hveragerði og skóla í Frakklandi í Pornichet og hafa þessir skólar verið í sambandi síðan. Fyrir fjórum árum kom franskur hópur hingað að hausti og um vorið fór hópur héðan í heimsókn til þeirra. Nú í október kom annar hópur franskra nemenda hingað og dvaldi hér í tíu daga. Hópurinn samanstóð af tuttugu og sex nemendum þrettán og fjórtán ára og fjórum kennurum. Meðan á dvölinni stóð unnu frönsku krakkarnir verkefni og var jarðfræði Íslands eitt af viðfangsefnunum. Einnig voru krakkarnir að bera saman skólagerðir, þá íslensku og þá frönsku MYNDATEXTI: Gestir, nemendur og kennarar í Hveragerði: Báru saman skóla á Íslandi og í Frakklandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir