VÍS og Gimli í nýtt húsnæði

Margret Ísaksdóttir

VÍS og Gimli í nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

Umboðsmaður Vátryggingafélags Íslands og fasteignasölunnar Gimli, Kristinn Kristjánsson hefur flutt skrifstofu sína í hjarta bæjarins. Kristinn festi kaup á nýju húsnæði við Breiðumörkina, aðalgötu bæjarins. MYNDATEXTI: Kristinn Kristjánsson, Viktoría Kristinsdóttir og Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar