Írafossvirkjun

Kári Jónsson

Írafossvirkjun

Kaupa Í körfu

NÚVERANDI og fyrrverandi starfsmönnum Írafossstöðvar í Soginu var ásamt mökum boðið til fagnaðar fimmtudagskvöldið 16. október en þann dag voru nákvæmlega 50 ár liðin frá því að stöðin var formlega tekin í notkun. MYNDATEXTI: Nokkrir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Írafossstöðvar ásamt mökum og stjórnendum Landsvirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar