Söngur

Hrefna Magnúsdóttir

Söngur

Kaupa Í körfu

Kvennakórinn Vox Feminae hélt tónleika í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju í boði sóknarnefndar kirkjunnar fyrir nokkru. Kórinn bauð upp á fjölbreytta söngskrá. Kirkjulega tónlist, íslensk sönglög og lög úr þekktum söngleikjum og aðra skemmtilega tónlist. Stjórnandi er Margrét P. Pálmadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar