Sigríður Ásgeirsdóttir

Sigríður Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

KVENFÉLAG Langholtssafnaðar ætlar í tilefni af 50 ára afmæli sínu að gefa söfnuðinum smíðina á steindum glerjum í hliðarglugga Langholtskirkju eftir Sigríði Ásgeirsdóttur myndlistarkonu en ísetningu þeirra lauk um seinustu helgi. MYNDATEXTI: Sigríður Ásgeirsdóttir við verk sitt í Langholtskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar