Kristinn G. Jóhannsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kristinn G. Jóhannsson

Kaupa Í körfu

VORLJÓÐ við Leirur heitir sýning Kristins G. Jóhannssonar, sem opnuð verður í Húsi málaranna á Eiðistorgi í dag. Í myndlist sinni hefur Kristinn einatt leitað yrkisefna í nánasta umhverfi sitt og sýningar hans borið nöfn sem gefa til kynna hvar hann telur verkin eiga rætur MYNDATEXTI: Kristinn G. Jóhannsson listmálari: "Einhver sagði einmitt að þetta væri eins og gamall trosnaður vefnaður."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar