Áskirkja

Sverrir Vilhelmsson

Áskirkja

Kaupa Í körfu

ÞRÍTUGASTA starfsár Kammersveitar Reykjavíkur hefst með tónleikum í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum afmælisársins verða leikin Sextett nr. 1 í B-dúr op. 18 fyrir strengi eftir J. Brahms og Serenaða í d-moll op. MYNDATEXTI: Hrafnkell Orri Egilsson, Rut Ingólfsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Sarah Buckley, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurgeir Agnarsson eru meðal þeirra sem fram koma á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar