Frumsýning á mynd um Helga Hóseasson

Frumsýning á mynd um Helga Hóseasson

Kaupa Í körfu

HEIMILDARMYNDIN Mótmælandi Íslands var frumsýnd í Regnboganum á fimmtudaginn. Myndin segir sögu Helga Hóseassonar, sem hefur allt frá því snemma á sjöunda áratugnum barist með ýmiss konar mótmælaaðgerðum fyrir sannfæringu sinni og réttlætiskennd. myndatexti: Ragnhildur Bjarkadóttir framkvæmdastjóri, Þóra Fjeldsted leikstjóri og Helgi Hóseasson, viðfangsefni heimildarmyndarinnar Mótmælandi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar