Helena Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
BÚIÐ er að velja Zimmer, verk Helenu Jónsdóttur, dansahöfundar og leikstjóra, í úrslit alþjóðlegrar samkeppni í Köln í Þýskalandi, "Video Dance Production Award". Alþjóðleg dómnefnd sérfræðinga valdi sex handrit úr á annað hundrað innsendum verkum til áframhaldandi vinnslu og var handrit Helenu þar á meðal. Fær hver þátttakandi í úrslitum ákveðna fjárupphæð til að vinna svokallaðan "pilot", eða fullunnið sýnishorn úr myndinni. Tilkynnt verður síðan í febrúar hver höfundanna fær styrk til fullvinnslu síns verks. Í kjölfarið er séð um dreifingu verðlaunamyndarinnar á sjónvarpsstöðvar og á kvikmyndahátíðir MYNDATEXTI: Helena Jónsdóttir, dansahöfundur og leikstjóri, en með henni er sonur hennar, Dagur Benedikt Reynisson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir