Árni B. Stefánsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Árni B. Stefánsson

Kaupa Í körfu

AUGA er magnað skynfæri og í því er fjöldi ljósnema sem nema umhverfi okkar. Litasjón er einn hluti af skynjun augans. Árni B. Stefánsson augnlæknir segir að litasjón mannsins felist í þremur nemum sem eru um miðbik augans. "Við köllum þetta stundum keilurnar þrjár og ein gerð þeirra nemur blátt ljós, önnur rauðleitt og sú þriðja grænleitt. Utan til á auganu erum við aftur á móti með svart hvíta nema eða "stafi" sem hjálpa okkur að sjá í myrkri og þar er rökkursjónin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar