Töskur
Kaupa Í körfu
TÖSKUR af öllum stærðum og gerðum streymdu inn í samkeppni á vegum Handverks og hönnunar á dögunum. Dómnefnd valdi úr á þriðja hundrað töskum á sýningu sem verður opnuð í dag í húsakynnum Handverks og hönnunar við Aðalstræti. Ein sendi ellefu töskur í samkeppnina og margir fleiri en eina, en alls eiga 35 manns tösku á sýningunni sem stendur til 16. nóvember MYNDATEXTI: Höfundur Guðlaug Halldórsdóttir hjá MáMíMó
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir