Töskur

Jim Smart

Töskur

Kaupa Í körfu

TÖSKUR af öllum stærðum og gerðum streymdu inn í samkeppni á vegum Handverks og hönnunar á dögunum. Dómnefnd valdi úr á þriðja hundrað töskum á sýningu sem verður opnuð í dag í húsakynnum Handverks og hönnunar við Aðalstræti. Ein sendi ellefu töskur í samkeppnina og margir fleiri en eina, en alls eiga 35 manns tösku á sýningunni sem stendur til 16. nóvember MYNDATEXT: Taska úr pappír og höfundur er Margrét Guðnadóttir hjá Kirsuberjatrénu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar