Bjartur Logi
Kaupa Í körfu
HANN er brosmildur og bjartur yfirlitum, enda heitir hann Bjartur Logi. Reyndar heitir hann kínverska nafninu Ye Shen, sem þýðir logandi ljós. "Ég fæddist í ágúst og þá var heitt í veðri í Shanghai svo mamma ákvað bara að nefna mig Logandi ljós. Bjartur Logi kemst næst því af íslenskum nöfnum," segir hann og við rifjum upp söguna af því þegar hann kallaði sig Kevin Costner fyrst eftir að hann kom til Íslands. "Ég var nýbyrjaður að vinna í gestamóttökunni á Hótel Lofleiðum og þegar vinnufélagarnir spurðu mig hvaða nafn ég vildi setja á nafnspjaldið mitt svaraði ég fyrsta nafninu sem kom upp í hugann. Ég hafði þá nýlega séð kvikmynd með Kevin Costner, og gekk undir því nafni í vinnunni á Loftleiðum í sex ár," segir Bjartur Logi og brosir breitt. MYNDATEXTI: Bjartur Logi er BA í enskum bókmenntum og stundar nú nám í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann stefnir á doktorsnám í framtíðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir