Frístundahópurinn Hana nú

Þorkell Þorkelsson

Frístundahópurinn Hana nú

Kaupa Í körfu

HÓPUR göngugarpa er samankominn á laugardagsmorgni í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi. Byrjað er á því að hita upp með kaffisopa og ræða lífsins gagn og nauðsynjar og þjóðmálin, eða jafnvel heimsmálin, krufin til mergjar. Klukkan nákvæmleg tíu er staðið upp og haldið út í gönguferð. Þetta gerist á hverjum laugardagsmorgni og hefur svo verið um árabil, og gildir einu hvaðan vindar blása. Gönguhópurinn heldur sínu striki alla laugardagsmorgna, allan ársins hring, og lætur hvorki veður né vinda slá sig út af laginu MYNDATEXTI: Göngugarpar: Félagar úr Hana-nú á leið í gönguferð, sem þau fara á hverjum laugardagsmorgni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar