Dælingu lokið í ár

Birkir Fanndal Haraldsson

Dælingu lokið í ár

Kaupa Í körfu

DÆLINGU er lokið á kísilgúr úr Mývatni þetta árið. Dæluprammi og leiðslur hafa verið dregin á land til vetrargeymslu. Hér standa við ranann sem sker og sýgur gúrinn af botninum þeir Axel Stefánsson og Magnús Ómar Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar