Vígsla

Guðrún G. Bergmann

Vígsla

Kaupa Í körfu

HÖFNIN á Arnarstapa á Snæfellsnesi var vígð síðastliðinn föstudag eftir gagngerar breytingar að viðstöddu fjölmenni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippti á fánaborða til að opna hafnarsvæðið formlega fyrir umferð. Jafnframt voru útsýnispallar settir upp við höfnina MYNDATEXTI: Björn Arnaldsson hafnarstjóri og Þórður Stefánsson, formaður hafnarnefndar, aðstoða Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra við að klippa á borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar