Jólakúla - Diessen - Þýskaland

Brynjar Gauti

Jólakúla - Diessen - Þýskaland

Kaupa Í körfu

Íslenskar rætur á tinsmíðaverkstæði í Bæjaralandi Í Diessen í Bæjaralandi situr Gunnar Schweizer við að búa til skraut úr tini. Brynjar Gauti Sveinsson heimsótti Gunnar, sem á ættir að rekja til Íslands. Það þekkja allir íbúar í Diessen blámálaða húsið sem stendur ofarlega í bænum því þar er sérstök verslun sem er full af alls kyns fallegum munum úr tini af öllum stærðum og gerðum þótt aðaláherslan sé lögð á fíngerða skrautmuni. MYNDATEXTI: Jólakúla úr tini sem hægt er að hengja á jólatréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar