Þríeykið Birgir Leifur , Björgvin og Sigurpáll Geir

Þríeykið Birgir Leifur , Björgvin og Sigurpáll Geir

Kaupa Í körfu

Þríeykið Birgir Leifur Hafþórsson, Björgvin Sigurbergsson og Sigurpáll Geir Sveinsson ætla sér alla leið á Evrópumótaröðina Það er ekki á hverjum degi að þrír íslenskir kylfingar leiki saman á öðru stigi úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi. Birgir Leifur Hafþórsson, Björgvin Sigurbergsson og Sigurpáll Geir Sveinsson munu halda íslenska fánanum hátt á loft á Paraleda-vellinum á Spáni næstu daga. Myndatexti: Atvinnukylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson, Björgvin Sigurbergsson og Sigurpáll Geir Sveinsson segja að landsliðsstemmning ríki í hópi þeirra við undirbúninginn á Spáni, en þeir hefja leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina á fimmtudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar