Heyrnartæki

Ásdís Ásgeirsdóttir

Heyrnartæki

Kaupa Í körfu

BLEIKT með glimmeri, blátt, grænt, fjólublátt eða rautt. Nú er hægt að fá hlustarstykki í heyrnartæki í mörgum mismunandi litum og mynstrum. Reyndar eru heyrnartækin sjálf orðin býsna litrík líka. Það eru tannsmiðir sem smíða hlustarstykki í heyrnartæki hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), enda eru smíði tanna og hlustarstykkja sambærileg störf, þar sem hvort tveggja er smíðað eftir móti og plastefni notuð. Myndatexti: Litagleði: Eydís Lilja Eysteinsdóttir 10 ára er ánægð með úrvalið af hlustarstykkjum og valdi sér bleikt með glimmeri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar