Hestamannamót í Víðidal

Hestamannamót í Víðidal

Kaupa Í körfu

Gap reyndist vera um nýliðna helgi í mótaskrá hestamanna og voru keppnisglaðir menn á Faxaflóasvæðinu fljótir til að fylla upp í það, nokkurs konar flóabandalag var myndað í hvelli og boðið upp á opna gæðingakeppni, tölt og skeiðkappreiðar í Víðidalnum. Myndatexti: Þeir drógu ekki af sér í drullunni að lokinni verðlaunafhendingu, Jakob og Sæli lengst til vinstri og þá koma Sigurður og Bruni og Sigurbjörn og Kári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar