Marimba

Birkir Fanndal Haraldsson

Marimba

Kaupa Í körfu

Við hátíðardagskrá í tilefni 50/30 ára afmælis virkjana við Laxá vakti mikla athygli tónlistarflutningur nemenda Hafralækjarskóla. Sérstaklega var magnaður leikur slagverkssveitar en þar léku sjö nemendur úr 8. bekk á jafnmörg marimba-ásláttarhljóðfæri undir stjórn Roberts Faulkners.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar