Bangsadagur - Sólbakki

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bangsadagur - Sólbakki

Kaupa Í körfu

Bangsamamma og bangsapabbi komu í heimsókn og allir tóku undir þegar bangsalagið var sungið á leikskólanum á alþjóðlegum bangsad Börnin á leikskólanum Sólbakka komu með bangsann sinn í skólann í gær í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum. Var glatt á hjalla og tuskudýrin fjölbreytt í fangi eigenda sinna. Þeirra var líka vel gætt enda allir bangsar eftirlæti barnanna. MYNDATEXTI: Bangsar skipa sérstakan sess í lífi hvers barns og þeirra var vel gætt af eigendum sínum á Sólbakka í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar