Mánafoss

Skapti Hallgrímsson

Mánafoss

Kaupa Í körfu

ENGU er líkara en skipverjar á Mánafossi séu að sigla heim í hlað á Halllandsnesi á Svalbarðsströnd. Hafa kannski ætlað sér að heilsa upp á heimafólk og spyrja almæltra tíðinda. Sú var þó ekki raunin, þeir Mánafossmenn voru líkt og vanalega að sigla frá Oddeyrarbryggju og tóku stefnuna beint úr Eyjafjörðinn, en skipið er hið eina sem nú um stundir sinnir strandsiglingum við Íslandsstrendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar