Fjölskylduhátíð - "Ein með öllu"

Kristján Kristjánsson

Fjölskylduhátíð - "Ein með öllu"

Kaupa Í körfu

BRÓÐURPARTUR Akureyringa, eða um 70%, hugsar fremur hlýlega til hátíðarinnar "Ein með öllu" sem haldin var um síðustu verslunarmannahelgi. Bæjarráð Akureyrar ákvað í lok ágúst að láta gera könnun á viðhorfi bæjarbúa til hátíðahalda um verslunarmannahelgi og fól Gallup verkefnið. Könnunin var gerð í september, dagana 16. til 29. þess mánaðar, og var úrtakið 860 manns, 16-75 ára búsettir á Akureyri. Svarhlutfallið var 67,2%. MYNDATEXTI: Ánægja: Könnun Gallup leiðir í ljós að langflestir Akureyringar eru ánægðir með að efnt er til hátíðahalda í bænum um verslunarmannahelgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar