Sigrún Eldjárn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sigrún Eldjárn

Kaupa Í körfu

Mér fannst vera kominn tími til að skrifa litla og feita bók," segir Sigrún Eldjárn um nýútkomna bók sína, Týndu augun, og á þar við að brot bókarinnar er minna en aðdáendur Sigrúnar eiga að venjast og sagan lengri en fyrri bækur hennar (207 bls.) og í þeim skilningi "feitari". Sigrún er jöfnum höndum myndlistarmaður og rithöfundur og brýtur. Myndatexti: Sigrún Eldjárn, rithöfundur og myndlistarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar