Fundur í gamla kennarahúsinu

Jim Smart

Fundur í gamla kennarahúsinu

Kaupa Í körfu

Samtök kennara ósátt við styttingu framhaldsskólanáms Kennarasamband Íslands og Félag framhaldsskólakennara sendu Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra í gær sameiginlega umsögn um tillögur verkefnisstjórnar ráðherra um styttingu námstíma til stúdentsprófs. Myndatexti: Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, og Eríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, kynntu tillögur samtaka kennara sem sendar voru menntamálaráðherra í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar