Sleipnir á Þeistareykjum

Birkir Fanndal Haraldsson

Sleipnir á Þeistareykjum

Kaupa Í körfu

Í annað sinn er nú hafin borun eftir jarðgufu á Þeistareykjum. Það eru Jarðboranir hf. sem annast verkið með bornum Sleipni en verkkaupi er Þeistareykir ehf. Í fyrra var boruð fyrsta gufuholan á svæðinu og eru afköst hennar góð, svo sem vænst var. Nýja holan er boruð um 1 km frá hinni fyrri og er vestan undir Bæjarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar