Ítölsk flugvél

Ítölsk flugvél

Kaupa Í körfu

Sámflugvél frá Ítalíu hafði viðdvöl í Reykjavík um helgina og hélt í gær áleiðis á vit nýrra eigenda í Bandaríkjunum. Vélin er af gerðinni Piacchi Avanti P180 og er þeirrar náttúru að tveir hreyflar hennar snúa aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar