Marko Kielinen - Asperger heilkenni
Kaupa Í körfu
*EINHVERFURÓFIÐ | Einstein var líklega með Asperger-heilkennið Stelpum sem greinast með Asperger fjölgar en mun fleiri strákar hafa þó greinst með heilkennið. Finnski sálfræðingurinn Marko Kielinen sagði Steingerði Ólafsdóttur m.a. frá þessum niðurstöðum rannsóknar sem gerð var að frumkvæði finnskra foreldrasamtaka barna með einhverfu eða Asperger. AÐ fá greininguna Asperger-heilkenni getur verið áfall en leggja ætti áherslu á að líta á greininguna sem góða frétt, að mati margra fræðimanna sem rannsaka nú Asperger í auknum mæli. Þeirra á meðal er Marko Kielinen, finnskur sálfræðingur sem hefur rannsakað Asperger-heilkennið í nokkur ár. Hann er í hópi vísindamanna við barnageðdeild Háskólans í Oulu í Norður-Finnlandi sem stendur að einni stærstu rannsókn sem gerð hefur verið á tíðni Asperger-heilkennis hjá börnum. MYNDATEXTI: Frumkvæði foreldra: Finnski sálfræðingurinn Marko Kielinen starfar nú alfarið fyrir finnsk foreldrasamtök barna með einhverfu eða Asperger og hann telur fumkvæði foreldranna mikilvægt og athyglisvert.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir