Bjartsýnisverðlaunin 2003 - Alcoa

Þorkell

Bjartsýnisverðlaunin 2003 - Alcoa

Kaupa Í körfu

Hilmar Örn Hilmarsson tónlistarmaður fær Íslensku bjartsýnisverðlaunin "MÉR verður sjaldan orða vant, en það hefur svei mér gerst núna. Mig langar þó til að nota tækifærið og þakka þennan mikla heiður sem mér er hér sýndur," sagði Hilmar Örn Hilmarsson, tónlistarmaður og tónskáld, eftir að hafa tekið við Íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, við athöfn í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar í gær. MYNDATEXTI: Hilmar Örn Hilmarsson tekur við Íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, í Hafnarborg í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar