Sabodah

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Sabodah

Kaupa Í körfu

Grand Rokk var pakkað og vel það á miðvikudagskvöldið. Greinilegt að áhrif Sebadoh, einnar mikilvægustu neðanjarðarsveitar Bandaríkjanna eru varanleg en sveitin á sér um fimmtán ára sögu. Lou Barlow er lifandi goðsögn, hvort sem honum líkar það betur eða verr. Myndatexti: Loewenstein og Barlow á sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar