Hallsteinn og Willys-jeppinn

Hallsteinn og Willys-jeppinn

Kaupa Í körfu

HALLSTEINN Sigurðsson myndhöggvari keypti árið 1973 tíu ára gamlan Willys-jeppa og eftir 30 ára akstur á bílnum seldi hann Willys-bílinn aftur sama manninum og hann keypti bílinn af þremur áratugum fyrr. MYNDATEXTI: Hallsteinn og gamli Willys-jeppinn áður en hann fór til fyrri eiganda á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar