Fundur um einelti

Fundur um einelti

Kaupa Í körfu

Einelti meðal barna og unglinga - ráðleggingar til foreldra, er bæklingur sem verið er að dreifa til foreldra barna í 45 grunnskólum landsins um þessar mundir. Skólarnir 45 taka allir þátt í eineltisáætlun sem byggð er á hugmyndum og rannsóknum Dans Olweusar. Áætluninni verður formlega lokið í þessum skólum næsta vor en fljótlega verður auglýst eftir umsóknum frá öðrum skólum sem vilja taka áætlunina upp í sínu starfi. Myndatexti: Þorlákur Helgason, umsjónarmaður Olweusaráætlunarinnar, kynnti foreldrabæklinginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar