Ísafoldarprentsmiðja

Sverrir Vilhelmsson

Ísafoldarprentsmiðja

Kaupa Í körfu

ÍBÚAR við Þingholtsstræti eru ósáttir við áform um nýjan skemmtistað við Þingholtsstræti 5 þar sem ætlunin er að hafa opið til sex á morgnana um helgar. Nú þegar eru tveir skemmtistaðir í Þingholtsstræti, Nelly's Café, á horni Þingholtsstrætis og Bankastrætis og klúbburinn Felix sem er í kjallara gömlu Ísafoldarprentsmiðjunnar, en nýja skemmtistaðinn á einmitt að opna á fyrstu hæð sama húss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar