Sambands Íslenskra myndlistarmanna

Jim Smart

Sambands Íslenskra myndlistarmanna

Kaupa Í körfu

Stjórn Myndstefs ákvað að verja sömu upphæð til styrkja til myndhöfunda á þessu starfsári og í fyrra eða 6,5 milljónum króna. Um er að ræða verkefna- og ferðastyrki. Alls sóttu 96 myndhöfundar og stofnanir tengdar myndlist um styrki, og úthlutunarnefnd veitti 20 styrki, 10 styrki að upphæð kr. 200.000 og 10 styrki að upphæð kr. 300.000. Myndatexti: Tuttugu myndhöfundar fengu í gær verkefna- og ferðastyrki sem Myndstef úthlutaði en alls sóttu 96 um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar