Byggingarsvæði í Hafnarfirði

Jim Smart

Byggingarsvæði í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hafnarfirði | Kynningarfundur á deiliskipulagi fyrir Hleina að Langeyrarmölum var haldinn í síðustu viku. Á fundinum var kynnt tillaga að breytingu á deiliskipulagi svæðisins vegna Eyrartjarnar. Að sögn fréttavefjar Hafnarfjarðar lögðu samtökin Eyrartjörn í Hafnarfirði fram fyrir bæjaryfirvöld tillögu að 48 íbúða byggingu fyrir fólk 60 ára og eldri. Húsin eiga að rísa á lóð sem samtökin hafa fengið vilyrði fyrir við Herjólfsgötu. MYNDATEXTI: Fyrirhugað byggingasvæði við Herjólfsgötu er nálægt miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar