Sigurður Gíslason - Nordica hótel

Sigurður Gíslason - Nordica hótel

Kaupa Í körfu

*Uppskriftir MIKIÐ hefur verið um tilboð á svínakjöti að undanförnu og gefur Sigurður Gíslason, aðstoðaryfirkokkur á veitingastaðnum Vox, Hóteli Nordica, lesendum þrjár einfaldar uppskriftir þar sem svín er í aðalhlutverki. Uppskriftirnar eru miðaðar við sex manns. MYNDATEXTI: Sigurður Gíslason aðstoðaryfirkokkur heldur mikið upp á svínakjöt í kúbverskum kryddlegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar