Handboltalandsliðið á æfingu

Handboltalandsliðið á æfingu

Kaupa Í körfu

Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um leikina þrjá gegn Pólverjum um helgina DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, reiknar með hörkuleikjum gegn Pólverjum um helgina en fyrsti leikur þjóðanna af þremur verður í Kaplakrika í kvöld. Dagur hafði vistaskipti í sumar. Hann yfirgaf Japan og hélt til Austurríkis þar sem hann þjálfar og leikur með Bregenz, einu af toppliðunum í austurrísku deildinni. MYNDATEXTI: Markverðir landsliðsins, Guðmundur Hrafnkelsson og Reynir Þ. Reynisson, sjást hér hita upp fyrir skotæfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar