Rússíbanar

Jim Smart

Rússíbanar

Kaupa Í körfu

Á TÍBRÁR-TÓNLEIKUM í Salnum í kvöld kl. 20 leikur gleðisveitin Rússíbanar. Að sögn Guðna Franzsonar, klarinettuleikara Rússíbana, hefur sveitin ekki spilað mikið saman að undanförnu, en er nú komin á fullt skrið aftur og með nýjan gítarleikara, Kristin H. Árnason, innanborðs MYNDATEXTI: Rússíbanarnir Guðni Franzson, Kristinn H. Árnason, Matthías Hemstock, Tatu Kantomaa og Jón Skuggi spila á tónleikum í Salnum í kvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar