Aðalfundur LÍÚ

Jim Smart

Aðalfundur LÍÚ

Kaupa Í körfu

AÐEINS ER tímaspursmál hvenær öfgasamtök sem starfa í skjóli umhverfis- og dýraverndar láta til skarar skríða gegn fiskveiðum Íslendinga að mati Eiðs Guðnasonar sendiherra sem fjallaði um ógnanir frá öfgasinnuðum umhverfissamtökum á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í gær. Hann segir að verja verði umtalsverðum fjármunum til að svara slíkum óhróðursaðgerðum enda gríðarlegir hagsmunir í húfi. MYNDATEXTI: Ársfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna var vel sóttur í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar