Snjókarl í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Köld og hvít vetrarbirtan hefur nú tekið við af gráleitum haustdrunganum og ef marka má hverflyndi hinna íslensku veðurguða er alls óvíst hversu lengi snjórinn tórir. En þótt lítið sé um snjó, enn sem komið er og fyrsta fönnin aðeins nýfallin, hafa þessar stúlkur í Hamrabyggðinni af mestu hagsýni nýtt sér takmarkað hráefnið og reist þennan forláta snjókarl. Hugvit og dugur héldust hönd í hönd og ekkert verkefni er ungu kynslóðinni ofviða. Ekki var annað að sjá en að ungmeyjarnar væru hinar kátustu með árangurinn og naut hann útsýnisins yfir bjartan og heiðskíran himininn og Faxaflóann í allri sinni dýrð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir