Leafs

Leafs

Kaupa Í körfu

Við flýttum okkur dálítið síðast, rukum bara í stúdíóið og tókum upp Haustið er tími litskrúðugra laufa. Haustið hefur líka verið tími Leaves, sem nýverið spilaði á Airwaves og sendi frá sér plötuna Breathe í Bandaríkjunum. Í bígerð er plata með glænýju efni. Drengirnir; Arnar Guðjónsson gítarleikari og söngvari, Arnar Ólafsson gítarleikari, Hallur Hallsson bassaleikari, Andri Ásgrímsson hljómborðsleikari og Nói Steinn Einarsson trommari sátu fyrir svörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar