Plastskartgripir
Kaupa Í körfu
Skíragull og silfur er ekki það eina sem hægt er að nota í skartgripi. Plast hefur átt vinsældum að fagna að undanförnu í bæði armböndum og eyrnalokkum enda er það í stíl við tísku sjöunda áratugarins en föt í þeim anda hafa fengið nýtt líf þetta haustið. Plastið er ódýrt efni og þarf ekki að kosta miklu til að lífga upp á gömul föt með nýjum fylgihlutum úr plasti. Ágætis úrval er af glingri af þessum toga í versluninni Ice in a bucket. MYNDATEXTI: Bland í poka Plast lítur vel út í litum sem minna á nammiúrval í íslenskri sjoppu. Bleikt er stelpulegt og guli liturinn sást víða á nýafstöðnum tískuvikum og kemur líklega sterkur inn í vor. Passar vel við fallegt bros og glaðan huga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir