Erla Ragnarsdóttir

Jim Smart

Erla Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Stelpur stjórna tónlistinni á Vídalín um helgina Þrjár íslenskar kvennarokksveitir spila á Vídalín á laugardagskvöld og er það endapunkturinn á femínistavikunni sem senn er að ljúka. Dúkkulísurnar, Rokkslæðurnar og Heimilistónar/Þá mun Andrea Jónsdóttir þeyta skífur. Erla Ragnarsdóttir, söngvari í Dúkkulísunum, hlakkar til kvöldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar