Árbæjarsafn

Villa við að sækja mynd

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Saga jólaskrauts á Íslandi Árbæjarsafn hefur verið að safna jólaskrauti á undanförnum árum. Kennir þar margra grasa. Miklar breytingar urðu á jólaskrautinu á millistríðsárunum því þá fór alþýða manna að geta veitt sér jólaskraut. Sýning verður á skrautinu á safninu nú fyrir jólin. MYNDATEXTI. Gervijólatré frá eftirstríðsárunum með áföstum fæti. Jólastjarnan efst á trénu og pappírshólkarnir með glerkúlunum á milli voru algengt jólatrésskraut.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar