Kjúklingabúið Móar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kjúklingabúið Móar

Kaupa Í körfu

KJÚKLINGABÚIÐ Móar var lýst gjaldþrota í gær að kröfu fjögurra lífeyrissjóða. Ástráður Haraldsson, sem í gær var skipaður skiptastjóri þrotabúsins, segir að unnið verði að því næstu daga að tryggja að starfsemi félagsins haldi áfram annaðhvort á vegum þrotabúsins eða annars félags. Hann segir að ekkert formlegt tilboð hafi borist í eignir búsins. MYNDATEXTI: Óljóst er hvort slátrun á kjúklingum verður haldið áfram í Móastöðinni í Mosfellsbæ, en þar starfa um 70 manns. Í samningi Landvers við Ferskar kjötafurðir er gert ráð fyrir að húsið verði afhent nýjum eigendum eftir rúma viku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar